Hann tók þetta með í reikninginn

Það írafár sem hefur verið kringum auglýsingu Simans sýnir fram á það hversu viðkvæmt efnið er. Hvort sem maður notar Múhameð eða Jesú í auglýsingabrellur sínar vakna sterkar tilfinningar hjá flestum.

Lars Vilks hefur sagt í sjónvarpi að hann hafi tekið þetta með í reikninginn áður en hann gerði myndirnar. Í dag sagðist hann taka þessu með ró, hann væri á ferðalagi og væri þess vegna hreyfanlegt skotmark.

Lars Vilks er, eins og Síminn, alveg stórkostlega ánægður með útkomuna. Mismunurinn er að Síminn þarf að borga fyrir birtinguna en Lars fær auglýsinguna ókeypis. Það er sjaldan sem svona léleg list fær svo mikla umfjöllun.


mbl.is Sænskum listamanni hótað lífláti vegna Múhameðsmynda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús T

Höfundur

Magnús T
Magnús T
Höfundur flutti erlendis fyrir 18 árum en er ennþá hluti af þjóðarsálinni.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband