17.8.2007 | 23:46
Gera Bubba að forseta
Ef Bubbi vill reka ráðherrana, samkæmt fréttinni, finnst mér það bara rétt að þessi mikli hugsuður lands vors og þjóðar fái að vera forseti. Hann hefur ábyggilega hugsað um þetta í marga daga og um leið og hann fengið tækifæri, komið þessu á framfæri. Mikil snilld!
![]() |
Aldrei fleiri á Laugardalsvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús T
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit nú ekki hvað hefur komið yfir manninn...... Fyrir stuttu lýsti hann því yfir að hann væri Sjálfstæðismaður og núna hvetur hann fólk til að reka áðherra.. Mér finnst þessi slagyrði hans vera oðin frekar þreitt og barnaleg...Þessar uppreisnarkveljur hans eru einum of píslavættislegar og svona eftir að hafa heyrt þetta VÆL hans í hundraðast skipti þá ég allaveganna komin með upp í kok á þessum manni.
Brynjar Jóhannsson, 18.8.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.